Fasteignir í Vega Baja Inland

Í suðurhluta Alicante héraðs einkennist þetta svæði af ökrum og sjálfri ánni Rio Segura en þarna má finna tugi smábæja, sem liggja mjög nálægt hver öðrum.

Lestu meira

 Þar af leiðir að svæðið hefur uppá alls kyns þjónustu að bjóða og þar má finna gott úrval fasteigna sem að mestu einkennist af einbýlishúsum. Festa má kaup á góðum eignum á góðu verði. Stærstu bæjarkjarnar á svæðinu eru Orihuela, Almoradí og Callosa del Segura, en milli bæjanna er um 15 km radíus. Þessir bæir bjóða þjónustu fyrir minni bæi í kring, svo sem Daya Vieja, Heredades, Dolores og marga fleiri. Innland Vega Baja er tilvalinn staður fyrir þá sem leitast eftir því að aðlagast hefðbundnum lífsstíl við Miðjarðarhafið og njóta loftslagsins og ýmissra viðburða sem eiga sér stað á torgum smábæjanna, með fallegum kirkjum og gestrisni íbúanna.

Listi yfir fasteignir í Vega Baja Inland

Sjá allar fasteignir við Vega Baja Inland

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.